Færslur: 2020 Júní

28.06.2020 18:26

Sæný Ár 6

                  2423 Sæný Ár 6 mynd þorgeir Baldursson 

26.06.2020 14:27

Makrilveiðin að hefjast skipstjórar bjartsýnir

Allnokkrar útgerðir hafa verið að senda skip sin til makrilveiða og hafa nokkur þeirra fiskað þokkalega 

 Kap Ve 4 Huginn VE 55  jóna Eðvalds SF 200 Grandaskipin Vikingur og Venus ,Isleifur, og siðan Margret EA 

sem að landaði um 200 tonnum i frystihús Svn á Norðfirði i vikunni 

Aðalsteinn Jónsson su 11 gerður klár i makrilveiða i bliðunni á Eskifirði i gær

    2929 Aðalsteinn Jónsson Su 11 mynd þorgeir Baldursson 25 júni 2020

25.06.2020 21:37

Blængur Nk mokfiskar i Rússasjó

 

           1345 Blængur NK 125 MYND Guðlaugur björn Birgisson 
 

Við erum nú bún­ir að fá 620 tonn upp úr sjó á 12 dög­um og af­köst­in í vinnsl­unni hjá okk­ur hafa verið um og yfir 70 tonn á sól­ar­hring sem er mjög gott,“ er haft eft­ir Theo­dóri Har­alds­syni, skip­stjóra á Blængi á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

 


„Afl­inn hef­ur verið það mik­ill að við höf­um miklu meira verið á reki en á veiðum. Von­andi held­ur þetta áfram svona. Við gerðum ráð fyr­ir að túr­inn tæki 40 daga en ef veiðin verður svipuð áfram verður hann mun styttri,“ seg­ir Theo­dór.Frysti­tog­ar­inn er nú stadd­ur á miðunum í Bar­ents­hafi, en hann lagði af stað þangað 8. júní.

Þá hafa veiðar gengið vel frá upp­hafi og hóf­ust þær á Skolpen­banka, að sögn skip­stjór­ans. „Veidd­um vel fyrstu tvo dag­ana en síðan dró held­ur úr. Þá leituðum við aust­ur eft­ir og höf­um verið á Kild­in­banka í góðri veiði síðan, en Kild­in­banki er norðaust­ur af Múrm­ansk. Hér hafa um 20 skip verið að veiðum í rjóma­blíðu og það er ekki yfir nokkr­um sköpuðum hlut að kvarta.“

???????

25.06.2020 15:50

Þinganes SF 25

                        2970 Þinganes SF 25 Mynd þorgeir Baldursson 2020

23.06.2020 16:09

Fáskrúðsfjörð séð með Dróna

          Fáskrúðsfjörð Drónaskot  þorgeir Baldursson 

19.06.2020 13:11

Óli Á Stað Gk 99

      2842 Óli Á Stað Gk 99 mynd þorgeir Baldursson 

16.06.2020 02:14

Löndun skipa á Siglufirði

           Skip á Siglufirði 30 Nóvember 2019 mynd þorgeir Baldursson 

14.06.2020 12:32

Hvolpasveitin og Stórlúðan

    Hvolpasveitin og stórlúðan mynd þorgeir Baldursson 14 júní 2020

Þessi stórlúða var um 235 cm á lengd og ca 170 kíló 

Og hérna hópuðust hvolparnir á vaktinni að henni 

12.06.2020 19:17

Fiskeldiskviar í Fáskrúðsfirði

14 Fiskeldiskviar eru i fáskrúðsfirði og í morgun fór ég og tók meðfylgjandi myndir 

Með Drónanum og hérna má sjá afraksturinn af því 

     Fiskeldiskviar í Fáskrúðsfirði mynd þorgeir Baldursson 12 júní 2020

  Fóðurprammi sem að sér um að deila fóðri í kviarnar mynd þorgeir 

 

      Fiskeldisbátur við vinnu í morgun mynd þorgeir Baldursson 12 júni

     Horft inn eftir Fáskrúðsfirði bærinn á hægri hönd mynd þorgeir 

 

11.06.2020 13:30

Vestmannaey Ve 54

    Vestmannaey Ve 54 mynd þorgeir Baldursson 

10.06.2020 14:29

Gullver Ns 12 með trollið í skrúfunni

   1661 Gullver Ns12  á Austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson 

Svo óhepplega vildi til í morgun að þegar verið var að hífa úr festu 

Að annar togvir Gullvers slitnaði með þeim afleiðingum

Að togarinn fékk trollið í skrúfuna svo að steindrapst á aðalvelinni 

Dráttarbáturinn Vöttur er kominn að togaranum og búið er að koma 

Taug á milli skipanna og þeir lagðir af stað í land 

Og verður sennilega farið inn á Fáskrúðsfjörð og skipin væntanleg þangað  i kvöld

Uppfært kl 04 

Skipin komu til Neskaupstaður skömmu eftir miðnætti í nótt 

10.06.2020 12:17

Ýmir Ba 32 nú Ár 16

   1499 Ýmir Ba 32 nú Ár 16 mynd þorgeir Baldursson 2015

10.06.2020 12:13

Dagný Ár 9 í þorlákshöfn

     7219 Dagný Ár 9 mynd þorgeir Baldursson 30 Maí 2020

10.06.2020 11:38

Stakkur Ár 5

       7056 Stakkur Ár 5 í þorlákshöfn mynd þorgeir Baldursson 30 Maí 2020

10.06.2020 01:11

Blængur Nk 125 á leið í Barentshaf

    1345 Blængur Nk 125 heldur til veiða í Barentshaf mynd Guðlaugur B Birgisson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is